Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Stórstjörnurnar ættu nú að geta slett úr klaufunum í friði, án þess að lenda sífellt milli tanna almennings!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég treysti þér vinur til að draga mig ekki upp fyrr en það hætta að koma loftbólur!!

Dagsetning:

27. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Diskó á vegum ríkisins Í þann mund sem fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi sínu um skyldusparnaðinn, boðaði Samband veitingamanna til blaðamannafundar, þar sem þeir kynntu opnun nýs veitingastaðar á vegum ríkisins. Enda þótt ráðherrann af lítillæti og veitingamenn af kurteisi hafi ekki bent á samhengi þessara atburða, þá er hverjum manni ljóst, að veitingastaðir verða ekki til af engu.