Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Stórstjörnurnar ættu nú að geta slett úr klaufunum í friði, án þess að lenda sífellt milli tanna almennings!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er víst ekki mikið hægt að hjálpa upp á gunguskapinn í þér, en það er ástæðulaust að druslast í kolskemmdu bananadressi, nóg er nú til af Bónus-bönunum.

Dagsetning:

27. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Diskó á vegum ríkisins Í þann mund sem fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi sínu um skyldusparnaðinn, boðaði Samband veitingamanna til blaðamannafundar, þar sem þeir kynntu opnun nýs veitingastaðar á vegum ríkisins. Enda þótt ráðherrann af lítillæti og veitingamenn af kurteisi hafi ekki bent á samhengi þessara atburða, þá er hverjum manni ljóst, að veitingastaðir verða ekki til af engu.