Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Skítt með það þótt hann smjatti á brottkastinu, passaðu bara að kattarskömmin komist ekki í gullfiskinn okkar, Friðrik minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, strákar, þið eigið að sprauta með slöngunum.

Dagsetning:

29. 05. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Jóhann Sigurjónsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherra um kvóta á meðafla smábáta. Engin loforð um mótaðgerðir.