Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, dustið þið af ykkur moldardrulluna, ormarnir ykkar, rútan er komin.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hola í höggi hjá Alþýðurósinni!

Dagsetning:

04. 09. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson
- Hjálmar Árnason
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Maddaman í moldarkofanum.