Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, ekkert múður. Ég er búinn að setja pennastrik yfir vindlareykingar líka, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VARSTU búinn að fá leyfi hjá pabba Dabba og mömmu Dóru til að fara hingað, Grímsson litli ????

Dagsetning:

02. 12. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Ragnar Arnalds
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.