Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Forsætisráðherra virðist vera búinn að skjóta keppinautum sínum ref fyrir rass í sparaksturskeppninni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er fátt annað eftir til ráða í þessu heimsins besta kvótakerfi en að reyna að "flengja sjóinn"

Dagsetning:

01. 12. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur ver fundarherferðina á Alþingi: Ókeypis ferðalög með Blazer og flugvélum.