Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, komið þið ykkur inn, draugarnir ykkar. Draugabaninn er að koma.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þakka lærdómsríka dvöl, herrar mínir. Nú get ég sagt herra Bush hvernig hann á að stjórna Ameríku....

Dagsetning:

19. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Karl Sigurbjörnsson
- Benedikt Gísli Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Deilir á drauga. Ummæli biskups Ísland, hr. Karl Sigurbjörnssonar, um Draugasetrið á Stokkseyri, þar sem hann sagði að setrið væri lágkúruleg upprifjun á því ljóta í íslenskri menningu, fóru fyrir brjóstið á forsvarmönnum safnsins.