Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er orðinn jafn fastur punktur í tilverunni að leggja frestunarkransinn að minnismerki drukknaðra eins og að tendra ljósin á jólatrénu á Lækjartorgi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hún verður þér ekki til ama Pétur minn. Það er sérstaklega beðið fyrir henni af öllum prestum og heyrst hefur að biskupinn geri það líka . . .

Dagsetning:

16. 12. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Breytingum á reglum um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta frestað. Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að fresta gildistöku ákvæða um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta