Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona nú, lofaðu mér að hnýta slaufuna á þig áður en þú ferð að gálast þetta stelpa....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta eru ekkert nema svik. Hér áttu ekki að vera neinar sprengjur, svo er bara allt morandi í sexbombum!!

Dagsetning:

04. 05. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þáttaskil. Á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins, sem haldinn er nú um helgina, verða þau þáttaskil í starfi flokksins að Stein- grímur Hermannsson lætur af formennsku flokksins.