Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Svona Stjáni minn, þetta er nú óþarfi að bleyta leppinn líka, ég er nú með silkihanskana....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þeir eru alltaf jafn heppnir, Leifarnir okkar, nú eru þeir líka búnir að finna Kína....
Dagsetning:
28. 11. 1996
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Davíð Oddsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Þorskurinn
-
Þorsteinn Pálsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Þorsteinn rassskellir yfirmenn og útgerð. Skipstjórnarmenn og útvegsmenn bera höfuðábyrgð á því að fiski sé hent í sjóinn. Verður að auka ábyrgðar- tilfinningu þeirra.