Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þetta er nú meiri letin, maður hefði nú haldið að það væri bara léttara fyrir ykkur að nudda yfir gólfin í sem fæstum spjörum, Þórunn mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn héldu gleðileg jól í ró og næði. Gestur, sem ekki var hér áður þekktur, kom á flesta bæi fyrir jólin og virðist nokkuð rúmfrekur. (Dagur 7.1.).

Dagsetning:

27. 11. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sóknarkonur dansa ekki naktar. "Við Sóknarkonur ætlum ekki að taka að okkur nektardans á veitingahúsum í Reykjavík og ég frábið mér að við séum orðaðar við neitt af slíku tagi. Mér finnst orð ráðherra í þessu máli leiðinleg mistök.