Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona! svona! belju skratti! Þetta er nú bara til reynslu til að byrja með!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekkert að láta þetta pirra þig, Ólafur minn. Bráðum koma páskarnir og þá fara kennararnir að láta krakkana henda í þig páskaeggjum .....

Dagsetning:

14. 11. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisstjórnin samþykkir niðurgreiðslur á nautakjöti Nautakjöt lækkar um 26-37% - Kindakjöt hækkar um 5,8%