Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
SVONA, svona labbakúturinn minn, ég skal lofa því að þú skalt ekki verða með rauðan bossa næsta kjörtímabil.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra iðrast gjörða sinna. Eins og landsmönnum ætti nú að vera kunnugt þá hefur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks haft rúmlega 2 milljarða af barnafólkinu á kjörtímabilinu með því að tekjutengja barnabætur að fullu.