Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona verið þið nú ekkert að reyna að troðast fram fyrir hvort annað í biðröðinni rétt á meðan ég skrepp frá, greyin mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
SVONA Palli minn, reyndu nú að hitta á stútinn og blása. Þetta er dýrt hobbí, góði.

Dagsetning:

06. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðisráðherra fer til Færeyja. Færeyskir sjúklingar til Íslands? Líkur eru á að færeyskir sjúklingar, sem þurfa til meðferðar á sjúkrahúsi utan Færeyja, muni í auknum mæli leita lækninga á Íslandi