Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Það er kannski kominn tími til að foringinn hugi að því hvort það séu ekki fleiri orðnir veruleikafirrtir en flugumferðastjórar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvern fjárann getum við nú étið með brennivíninu, Nonni minn????

Dagsetning:

17. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisþjónustan: Umfangið aukist gríðarlega -sendiráðum fjölgar og kostnaður eykst. Stofnuð hafa verið átta ný sendiráð eða skrifstofur erlendis á vegum íslensku utanríkisþjónustunnar á síðustu sex árum.