Ef þið vilduð nú gjöra svo vel að hætta þessu garnagauli, svo að forsætis-ráðherrann fái gott hljóð meðan hann jóðlar fyrir ykkur góðann árangur stjórnarinnar....
Clinton lætur af embætti.
Utanríkisþjónustan:
Umfangið aukist gríðarlega
-sendiráðum fjölgar og kostnaður eykst.
Stofnuð hafa verið átta ný sendiráð eða
skrifstofur erlendis á vegum íslensku
utanríkisþjónustunnar á síðustu sex árum.