Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er kannski kominn tími til að foringinn hugi að því hvort það séu ekki fleiri orðnir veruleikafirrtir en flugumferðastjórar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú fínkembum við kotið, piltar. - Einn í hlöðuna, annar í fjárhúsið. Ég skal sjá um að leita undir koddunum!!

Dagsetning:

17. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisþjónustan: Umfangið aukist gríðarlega -sendiráðum fjölgar og kostnaður eykst. Stofnuð hafa verið átta ný sendiráð eða skrifstofur erlendis á vegum íslensku utanríkisþjónustunnar á síðustu sex árum.