Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það ætlar aldeilis að koma sér fyrir ykkur í þessu vinstra-sukki að ég lét reisa Perluna.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það skal ekki spyrjast um okkur að við tökum ekki á málunum í hinu besta kvótakerfi heims, bræður.
Dagsetning:
16. 11. 2001
Einstaklingar á mynd:
-
Alfreð Þorsteinsson
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkir að selja Perluna. Vantar 700 milljónir. 700 milljónir króna vantar inn í rekstur Línu-nets til að mæta fjárþörf fyrirtækisins.