Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefur komið mörgum manninum á óvart hversu tæknivætt brottkastið er orðið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof, það héldu allir að við Nonni ættum hann, Brynja mín....

Dagsetning:

15. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stórfellt brottkast. Kjaftshögg á kerfið. Fréttaflutningur fjölmiðla síðustu daga af brottkasti á fiski er enn eitt kjaftshöggið á algerlega galið fiskveiðistjórnunarkerfi.