Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þökk sé tækninni. - Nú geta þetta allir, elskurnar mínar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

16. 08. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Lúðvík Jósepsson
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verkamannasambandið: Samstaða Alþýðuflokks og Alþýðubandalags er krafan - beinar viðræður hefjist strax