Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er misjafnt hvað kommarnir þola vel framsóknarfnykinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, hægan nú. - Hvernig eigum við að geta talið niður verðbólguna án þess að hafa "vísitölubrauðin" til að svindla á

Dagsetning:

22. 02. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Hjálmar Árnason
- Siv Friðleifsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Neitar að sitja í skjóli Framsóknar. Steingrímur J Sigfússon hefur sagt af sér sem stjórnarformaður í Lánasjóði landbúnaðarins.