Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er skrítið hve margir úr okkar stétt flosna upp og lenda á vergang, Eykon minn, og það í öllu þessu góðæri.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Út af hverju ættum við svo sem að hafa samviskubit, góði?

Dagsetning:

17. 10. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Eyjólfur Konráð Jónsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur fer fram á Reykjanesi