Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þeirra leiktjöld eru kannski flottari en okkar, Steini minn, en leikurinn hjá þeim var nú lítið til að grobba sig af ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Láttu mig þekkja þetta, Denni minn. Þetta er nákvæmlega eins slóð og við kommúnistar skildum eftir okkur út um allar jarðir.....

Dagsetning:

16. 10. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.