Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er þá bara kvef og lungnabólga að hrjá þorskinn okkar eftir allt saman, en ekki þessi margfræga ofveiði...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, burt með ykkur beljurassgötin ykkar. Við Þistill erum ekkert skyldir, hvað þá tvíburar. - Við erum bara frá sama bæ ...

Dagsetning:

28. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jakob Jakobsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþjóðleg ráðstefna um þorskinn og áhrif veðurfars á vöxt hans og viðgang: Fylgni milli sveiflna í veðurfari og þorskafla við Ísland.