Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefur svo sem verið flaggað af minna tilefni en því að ætla að bjarga veröldinni.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nafnnúmer, heimilisfang og aldur, góða?

Dagsetning:

20. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Eiður Svanberg Guðnason
- Magnús Jóhannesson
- Vigdís Finnbogadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Umhverfisráðstefnunni í Ríó slitið. Umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í Ríó á sunnudag. Helstu leiðtogar ríkja heims gáfu hástemmdar yfirlýsingar um að þeir myndu gera allt hvað þeir gætu til þess að "bjarga veröldinni frá umhverfiseyðingu og fátækt".