Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það kæmi sér nú betur fyrir landann að læra frekar ítölsku en ensku í stað dönskunnar hr. menntamálaráðherra. Við skiljum ekki orðið upp né niður í neinu....