Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það mátti svo sem vita að þessi undravera væri ekki af okkar plánetu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá rússnesku hænsnahúsi!!

Dagsetning:

01. 02. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Björk Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svíþjóð: Björk eins og tíu ára geimvera. "Björk lítur út eins og tíu ára gömul geimvera" sagði í kynningu sænska sjónvarpsins.