Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vááá, sjáðu bara hvað hún Jóhanna er að færa okkur, Gvendur. Alveg splunkunýtt og flott skilti...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÉG má ekki vera memm, mamma er alveg orðin ga-ga.

Dagsetning:

02. 02. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ár fjölskyldunnar. Ár fjölskyldunnar var sett með pomp og pragt í Háskólabíói í gær. Þar var vel farið af stað með vandaðri hátíðardagskrá. Að því leyti byrjar árið vel. Vonandi gildir það sama fyrir fjölskylduna.