Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú hefur einhvers staðar tekið skakkann snúning eins og ég, Andri minn. Þetta er Litla kaffistofan.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 02. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Sveinn Andri Sveinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sveinn Andri Sveinsson: Sá tími kemur að fólk áttar sig. "Ég minni á að þetta var í fyrsta sinn sem ég tek þátt í prófkjöri en ég var valinn í tíunda sæti af uppstillingar- nefnd síðast. Ég var valinn til erfiðra verkefna á þessu kjörtímabili og þar á ég við breytingarnar á rekstrarformi SVR hf.