Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það nægir ekki lengur til að leysa málin að segja "halló, elskan, þetta er ég".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

14. 09. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bil milli stjórnarflokkanna. Valgerður Sverrisdóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra, staðfestir að ólíkar skoðanir séu milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hvað varðar sölu Landssímans.