Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var nú meira fljótræðið að rjúka svona úr Alþýðubandalaginu. Ég er viss um að það hefði ekki staðið á Ólafi að gefa okkur afleggjara, bæði af Svörtu og hvítu og Þormóðs rósinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 02. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra ræktar spillingu. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra er ekki sammála Ríkisendurskoðun, sem segir, að hann hafi átt að gæta betur hagsmuna ríkissjóðs við sölu Þormóðs ramma á Siglufirði. Fjármálaráðherra hefur raunar aldrei verið sammála gagnrýni, sem hann hefur sætt.