Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Verði iðnaðarráðherra og þeim öðrum, sem leggja sér þetta til munns, að góðu. Við látum ekki veiða okkur í gildru, með einhverju erlendu "gervidrasli".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Flestum þykir nóg komið af sköttum, þó ekki bætist grísaskatturinn við!

Dagsetning:

01. 02. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gerviosturinn það hefur vakið furðu margra landsmanna al leyfður skyldi innflutnigur á gerviosti, undir því yfirskyni að hann yrði til hagræðis fyrir neytendur. Margir neytendur hafa eðlilega spurt, hvers vegna ekki hafi verið fluttir inn erlendir gæðaostar, úr því farið var að flytja inn ost á annað borð.