Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður æ erfiðara að halda framsóknarhjörðinni saman, skjáturnar rekast illa, hoppa bara og skoppa út og suður.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er að vinna að nýrri "heimildarmynd": Lífsógn í norðri ...

Dagsetning:

03. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Árni Magnússon
- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrimsson
- Hjálmar Árnason
- Jón Kristjánsson
- Jónína Bjartmarz
- Kristinn Halldór Gunnarsson
- Siv Friðleifsdóttir
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðni segir Kristin hafa fengið viðvörun.