Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson
- Hjálmar Árnason
- Kristinn Halldór Gunnarsson
- Siv Friðleifsdóttir
- Jónína Bjartmars

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristinn fallinnn í ónáð. Þingflokkur Framsóknar treystir Kristni H Gunnarssyni ekki til sitja í nefndum á vegum þingsins. Kristinn segir að sjálfstæði hans í tveimur málum hafi valdið óánægju innan forystu flokksins. Hann ætlar að starfa áfram innan þingflokksins.