Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og við sem héldum að við ættum besta lambakjötið í heimi og fegurstu konurnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ESB- sveinkinn okkar ætti að láta sér þetta að kenningu verða og vera ekki að þvælast til byggða löngu fyrir tímann.

Dagsetning:

01. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Sigríður Anna Þórðardóttir
- Sturla Böðvarsson
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þúsund ára ísjaki stal senunni. Viðamikil íslensk menningar-og vísindakynning hófst í París í gær með því að 14 tonna ísjaka frá Íslandi var komið fyrir við vísindasafnið nærri Champs Elysée. Flutningur ísjakans hefur vakið gríðarlega athygli í Frakklandi.