Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þeim fjölgar vörumerkjunum þar sem höndin er aðalsimbólið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, áfram með smjörið. Það hljóta að vera einhverjir fleiri en Jóhanna, Guðmundur G., Svavar og Þorsteinn, sem okkur er skítsama um?

Dagsetning:

30. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Kristján Ragnarsson
- Ragnar Bjarnason
- Þorskurinn
- Árni Johnsen
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fékk vörumerkið í afmælisgjöf. Salurinn sprakk úr hlátri og afmælisbarnið, Ragnar Bjarnason, líka, þegar hann opnaði gjöfina frá félögum sínum í Sumargleðinni, þeim Magnúsi Ólafssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni , á sviðinu á Broadway á laugardagskvöldið.