Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeim fjölgar vörumerkjunum þar sem höndin er aðalsimbólið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....

Dagsetning:

30. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Kristján Ragnarsson
- Ragnar Bjarnason
- Þorskurinn
- Árni Johnsen
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fékk vörumerkið í afmælisgjöf. Salurinn sprakk úr hlátri og afmælisbarnið, Ragnar Bjarnason, líka, þegar hann opnaði gjöfina frá félögum sínum í Sumargleðinni, þeim Magnúsi Ólafssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni , á sviðinu á Broadway á laugardagskvöldið.