Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ verður ekki hjá því komist að setja kúabjöllur á hæstvirta svo maður viti hvar hjörðin heldur sig þegar kalla þarf til þings...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

21. 03. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Garðar Einarsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skammar þingmenn fyrir slæma mætingu. Ólafur G Einarsson forseti Alþingis, ávítti þingmenn fyrir slæma mætingu við upphaf þingfundar í gær en þá voru aðeins 13 þingmenn af 63 mættir til fundar.