Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þær fregnir berast nú frá útlöndum að vísindamenn vinni ötullega að því að fá blessaðar kýrnar til að eignast tvo kálfa í einu. Vonandi tekst landbúnaðarráðherra okkar að forða meydómi Búkollu frá þvílíkum spjöllum ! !
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hugsið þið bara ekki um annað en bjór og bláar?

Dagsetning:

24. 04. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sigurför klámsins