Þær fregnir berast nú frá útlöndum að vísindamenn vinni ötullega að því að fá blessaðar kýrnar til að eignast tvo kálfa í einu. Vonandi tekst landbúnaðarráðherra okkar að forða meydómi Búkollu frá þvílíkum spjöllum ! !
Ónefndur út í bæ var búinn að segja mér að barinn væri öruggasti staðurinn á dallinum ef eitthvað klúðraðist, því allt mætti afsaka með að hafa gert það í fylliríi...