Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Heldur virðist Þjóðviljinn bráðlátur á að syngja halelúja, nema svo sé að fregn þessi hafi verið bönnuð til að koma í veg fyrir að ástandið verði litið enn alvarlegri augum ! ! ?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, þetta eru nú engin loforð til að monta sig af, Össi minn, bíddu bara þangað til ég lofa aftur að svíkja ekki kjósendur.

Dagsetning:

25. 04. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Kjartan Ólafsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Búinn að loka augunum Skal nú aftur vikið að hinu, er frá var horfið, því sem útvarpið hefur á þessum vetri frætt okkur um, utan dagskrár. Þar er af mörgu að taka, og verður fátt þó nefnt. Það verður þá fyrst hin alvarlegu augu forsætisráðherrans, er hann leit á athafnir Breta innan landhelginnar fyrr á þessum vetri. Hitt er þó enn eftirtektarverðara, að nú í háa herrans tíð hefur ekkert heyrst um hin alvarlegu augu ráðherrans, svo maður freistast til að ætla, að hann sé búinn að loka þeim.