Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er enginn kattarþvottur, eins og þú getur séð á vatninu, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það virðist svei mér vera kominn tími til að ríkisstjórnin heyri baulið í henni Búkollu!

Dagsetning:

11. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Matti Bjarna hvítþvær sig af hvítbók.