Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú meira svínaríið, maður getur ekki einu sinni treyst ykkur fyrir "grísinum" sínum meðan maður skreppur í afmæli.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann notar jeppann á hvolfi þegar hann er að skoða skíðalandið sem einstaklingur, Nonni minn, en á hjólunum þegar hann gerir það í embættiserindum...

Dagsetning:

24. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Halldór Blöndal
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur treysti handhöfunum ekki fyrir fjölmiðlalögunum.