Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta mátti ekki tæpara standa. Það er of seint að iðrast eftir dauðann, bræður...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss! Ég sendi hann bara heim. - Hann kunni ekkert að striplast!!

Dagsetning:

04. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Eggert Sigurðsson Haukdal
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Haukdal fagnar því að stjórnvöld virðist loksins vera að átta sig á afleiðingum verðtryggingar: Kannski mál til komið að menn vöknuðu svona undir dauðann.