Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þjóðin bíður með öndina í hálsinum eftir næsta stjórnaruppgjöri. Enda talið að maddömmunni dugi ekki minna en það eftir öll herlegheitin ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof. Hvenær má ég senda fyrsta hópinn, Nonni minn?

Dagsetning:

08. 11. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Þorsteinn Pálsson
- Stefán Valgeirsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eldhúsdagur Uppgjör fyrri stjórnar