Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það má nú ekki minna vera, en maður kræki á þig Sokkabandsorðunni fyrir þessa hækkun á vörugjaldinu, Ólafur minn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég tel mig nú ekki vera valdamesta mann landsins, Ómar minn. Kannski með þeim betri að veiða á flugu!

Dagsetning:

09. 11. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Thatcher, Margaret Hilda
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ýmsir óbeinir skattar eiga að hækka, svo sem vörugjald, bensíngjald og innflutningsgjald á bílum. Vörugjald á að skila 2,7-2,8 milljörðum króna eftir breytingar á því, en skilar um 1,2 milljarði í ár