Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú fyrirgefur párið. - Maður er fyrir löngu kominn úr allri æfingu, vinur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með göngin, við skellum bara bryggju á Bakkafjöru svo hægt verði að skutlast yfir á hvaða horni sem er.

Dagsetning:

13. 12. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verslanir ÁTVR: Taka ávísanir Áfengis og tóbaksverslun ríkisins hefur ákveðið að meðan á verkfalli bankamanna stendur, verði heimilað að greiða vínföng ... áður, þótt einhver frestur geti gefist á að ávísanirnar verði innleystar í bankanum.