Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þú getur skellt þér áhyggjulaust út í djúpu laugina, hr. Björn Borg, ég skal sjá um að "litla gula hænan" finni fræ, og það hveiti- fræ.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs, einn vælir yfir því að fá ekki gullskip, annar yfir því að fá einn togarann enn!!
Dagsetning:
08. 03. 2002
Einstaklingar á mynd:
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
-
Tómas Ingi Olrich
-
Björn Bjarnason
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi í dag: Tómas Ingi tekur við af Birni.