Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þú getur skellt þér áhyggjulaust út í djúpu laugina, hr. Björn Borg, ég skal sjá um að "litla gula hænan" finni fræ, og það hveiti- fræ.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Furðulegt hvað fólki getur dottið í hug - að menn sem sitja á hinum heiðarlegur og styrku stoðum viðskiptalífsins láti hvarfla að sér að segja af sér.

Dagsetning:

08. 03. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Tómas Ingi Olrich
- Björn Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi í dag: Tómas Ingi tekur við af Birni.