Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ef Borgarstjórinn vildi gjöra svo vel að koma sér af merinni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er virðisaukaskattur á þessu öllu, Mundi minn: atkvæðinu, sannfæringunni og öllum innmatnum, eins og hann leggur sig, góði.

Dagsetning:

09. 03. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Samfylkingarmerin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson ávarpaði fund fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Verk R-listans verði afhjúpuð í kosningabaráttunni.