Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú mátt ekki draga það eins lengi og Markús að segja af þér svo ég falli nú ekki aftur á tíma við að bjarga flokknum í alþingiskosningunum í vor, Davíð minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Frábærir þættir "um Ríkið í ríkinu" hafa opnað augu margra fyrir því að hefðbundnar aðferðir duga orðið skammt!

Dagsetning:

03. 06. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Atvinnuleysisvofan
- Árni Sigfússon
- Davíð Oddsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Árni Sigfússon, fráfarandi borgarstjóri: Skorti tíma til að snúa gjörtapaðri stöðu við.