Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú verður að fá þér regnhlíf, Gunnar minn. - það er voðalegt að þurfa að kúra undir sæng þá daga sem mesta fjörið er.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hverskonar frekja og yfirgangur er þetta. Það er ég sem á að pína og kvelja gamla fólkið, sjúklinga og öryrkja...

Dagsetning:

15. 11. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Á að klæða sjúklingana í regnföt? Gunnar Jakobsson sem liggur á Borgarspítalanum hringdi og kvartaði yfir óþéttum gluggum á stofnuninni. - Hér er allt á floti þegar gerir vatnsveður og þá er rokið til að færa sjúklingana fram á ganga. Þetta er sérstaklega slæmt á einni hlið spítalans og ég hef heyrt að gluggarnir á nýju álmunni séu einnig lekir. Ég spyr borgaryfirvöld: Á að gera við þetta eða á bara að klæða sjúklingana í regnföt?