Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tölva, tölva herm þú mér hver fegurst er á landi hér!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru að biðja um nánari staðsetningu, herra. Þeir finna ekki "vorið" þitt.....

Dagsetning:

25. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Geir Hallgrímsson
- Kjartan Jóhannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nú skal velja fegurðardrottningar eftir tölvuútreikningum Blaðamaður nokkur í Bretlandi sagðist hafa - með hjálp tölvu - verið búinn að fá samhljóða úrslit og niðurstaðan varð hjá domnefndinni við síðustu Miss World- keppni, en þá varð Martasela Lebron frá S-Ameríku drottningin