Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Uss, þú hefur veðjað á bandvitlausa belju, Davíð minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
PÓLITÍSKT sæti hr. Kohls verður vandfyllt þó tveir setjist.

Dagsetning:

28. 05. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans. Framsóknarflokkurinn stærstur með 27,5% fylgi.