Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Varstu búinn að biðja um rabb við borgarstjórnarframbjóðandann, Gummi!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf ekki einu sinni að setja hana í samband við rafmagn. Bara stinga atkvæðinu í rifuna!!

Dagsetning:

18. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjórnarframbjóðendur: Fara á heimili og vinnustaði ef óskað er eftir því Frambjóðendur allra flokka við komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa lýst sig reiðubúna til þess að koma á fundi á heimilum, vinnustöðum og hjá félagasamtökum til þess að ræða borgarmálefni, sé þess óskað.