Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Varstu búinn að biðja um rabb við borgarstjórnarframbjóðandann, Gummi!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að vonskast þetta. Sérðu ekki að maðurinn er alveg gatslitinn eftir alla þessa nagla?

Dagsetning:

18. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjórnarframbjóðendur: Fara á heimili og vinnustaði ef óskað er eftir því Frambjóðendur allra flokka við komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa lýst sig reiðubúna til þess að koma á fundi á heimilum, vinnustöðum og hjá félagasamtökum til þess að ræða borgarmálefni, sé þess óskað.