Dagsetning:
19. 05. 1978
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Hvað er verðbólga?
Í kvöld og fimm næstu þriðjudagskvöld verða sýndir í sjónvarpinu fræðsluþættir um efnahagsmál sem hagfræðingarnir Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson hafa gert fyrir sjónvarpið. Skýra þeir sjálfir efnið hverju sinni og upplýsa með myndum og línuritum.
Tilgangurinn með þessari dagskrárgerð er sá að auðvelda almenningi að átta sig á ýmsum hugtökum og þáttum efnahagslífsins sem oft er talað og deilt um en sjaldan reynt að útskýra fræðilega.